Afsakid blogleysid

Jaeja saelt veri fólkid. Ég vil byrja á ad bydjast afsokunar á blogleysi okkar stákana en af einhverjum ástaedum finnum vid okkur alltaf eitthvad annad ad gera heldur en ad skrifa nidur hversku skemmtilgt okkur finst ad vera hérna úti. Frá sídurstu blogfaerslu er thad ad frétta ad vid erum komnir til Buenos Aires og erum reyndar búnir ad vera hérna í taepar thjár vikur. Til ad byrja med fórum vid á hostel sem vid aetludum einungis ad vera á í 1-2 daga og svo var stefnt ad thví ad koma sér í leiguíbúd.  Thad gekk ekki betur en svo ad vid vorum í naestum tvaer vikur á thví hosteli en svo var okkur í rauninni hent út thvar sem laungu var búid ad panta upp allt hostelid nokkra daga fyrir og um páskana svo vid neyddumst til thess ad finna okkur nýtt hostel. Thad gekk thrusu vel og vid gistum á tví hosteli í tvo daga thví ad thad var búid ad lofa okkur íbúd 2 dogum fyrir páska. Vid tékkudum okkur út og skelltum okkur til mansins sem hafdi reddad okkur íbúdinni fullir vonar og tilhlokkunar um hvernig íbúdin okkar myndi líta út. Thad fór ekki betur en svo ad hann sagdi okkur ad thad vaeri búid ad haekka leiguna á íbúdinni um 50% og vid fengjum hana ekki.  Jaeja vid urdum mis pirradir út í náungann en endudum svo med thví ad gera thad eina sem haegt var ad gera í stodunni og thad var ad sjálfsogdu ad finna sér nýtt hostel. En thví midur gekk thad ekki svo vel. Vid ráfudum hérna um allt í orugglega 2 og  hálfan tíma med allan okkar farangur og thad var farid ad dimma og vid vorum allir ordnir frekar threyttir. Loks var eitt hostel sem vildi taka okkur inn en svo kom í ljós thegar vid vorum búnir ad tékka okkur inn ad augljóslega vaeri tvíbókad í herbergid sem vid áttum ad fá svo vid vorum ennthá heimilislausir. Greyid strákurinn sem hafdi tvíbókad í herbergid vann svo naesta einn og hálfan tímann vid ad reyna ad finna hostel handa okkur á thessum ómogulega tíma. Loks fengum vid inn á hostel en thá var klukkan ad verda 2 um nóttina. Herbergid sem vid fengum var ekkert edlilegt en thad var uppi á háalofti en okkur var sama thar sem vid hofdum thó samastad yfir nóttina.

 En thá er hostela saga okkar hérna í Buenos Aires búin núna erum vid komnir í íbúd hérna í hverfi sem heitir Palermo og er thad eitt vinsaelasta og oruggasta hverfi hérna í borginni. Pland er núna ad fara ad byrja í spaensku námi allavega í eina viku sé svo til hvering mér líkar. Ég veit ad Jóhann og Hinrik eru spenntari fyrir skóla heldur en ég enda kominn med smá leid á thví daemi. Planid er einnig ad fara á morgun á leik hjá Boca Juniors á móti Colo Colo frá Chile en thetta er í meistardeild sudur ameríku. Svo eru tónleika hátíd hérna sem byrja 30. mars en thar eru fullt af fraegum bondum ad spila eins og t.d. Ozzy, Korn og Lenny Kravitz. Jaeja tha aetla ég er setja punktinn hérna bid ad heilsa ollum heima og vona ad allir hafi thad sem best og hafi haft thad gott yfir páskana.

Kaer kvedja

Siggi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ađ segja frá ţví ađ ég skipti um vinnu og vinn nú á landsspítalanum. Ekki er ţađ í frásögur fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ ţar er Pálmi nokkur ađ vinna. Viđ vorum eitthvađ ađ tala um s-ameríku og ég nefndi ađ ég ćtti núna félaga sem ţar vćru ađ ferđast. Jájá segir hann, úr ms ţá? ég svara játandi en bćti viđ ađ ţeir séu líka úr versló. Ţá segir hann si sona: já, vinur minn er ađ ferđast međ ţeim. Er Pálmi ţessi ţá vinur Jóa. Sniđugt.

ps. heppnir ađ búa í palermo. Muna ađ ţví lengra sem ţiđ fariđ frá "miđ" palermo ţví ódýrara er ađ kaupa inn :D

Grímur (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 12:19

2 identicon

Vá ég er alltaf heavý lengi ađ reyna kvitta hérna útaf ţessari ruslpóstvörn !!!! ;)

Fengu ţiđ ekkert páskaegg :( ? Ef ţiđ vćruđ međ fastan samastađ ţá hefđi ég getađ sent ykkur :D

Sunna Hlín (IP-tala skráđ) 29.3.2008 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband