Montfaersla

Gódan og blessadan daginn.

Ég vona ad allir heima hafi thad sem allra best og ollum lídi vel. Thetta segi ég nú adallega út af thví ad vid drengirnir erum ad skemmta okkur svo vel hérna úti og viljum audvitad ad thid gerid thad sama heima á klakanum. En ástaeda thessarar faerslu er sú ad mig langadi bara svo mikid til thess at monnta mig af upplifun minni hérna úti fyrir 3 dogum. Ég og Jóhann ákvádum ad skella okkur á fótboltaleik. Engan venjulegan fótboltaleik heldur leik hjá Boca Juniors og ekki nóg med ad thad hafi verid leikur hjá Boca thá var thessi leikur einnig hluti af Copa Libertadores sem er meistaradeildin hérnamegin á hnettinum. Leikvangurinn (La Bombonera) tekur 61.000 manns og ég held ad thad hafi verid um 60000 manns á vellinum. Ekki nóg med ad fá ad upplifa ekta argentínska fótboltastemmingu heldu thá var lidid sem boca var ad keppa á móti frá Chile og hér ríkir mikid hatur á milli thessara thjóda vegna áralangrar baráttu um landamaeri en londin tvo skipta sudurhluta sudur ameríku á milli sín. En nóg um Landafraedi og pólitík. Leikurinn var vaegast sagt grídarlega skemmtilegur. Loka tolur urdu 4-3 fyrir Boca Juiors en their voru mun betri heldur en Colo Colo menn í leinum trjátt fyrir ad hafa verid manni faerri frá 23 mínútu. Stemmingin var grídarleg og hatrid milli studningsmanna toluvert. Studningsmenn Colo Colo voru stadsettir í stúkunni fyrir ofan okkur thad er á svolum eda stúku sem byggd var ofan á okkar hluta stúkunnar thannig ad reglulega var hennt nidur í okkar stúku pokum fullum af hlandi frá studningsmonnum Colo Colo og stundum hofdu their ekki einusinni fyrir thví ad hlanda í poka heldur létu bara gossa beint nidur á Boca studningsmennina fyrir nedan... Ég veit ekki hvort ég hafi nád ad lýsa besta degi lífs míns til thessa nógu vel en Jóhann tók toluvert af myndum og videoum sem vonandi rata inn á síduna innan skamms.

En eins og ádur sagdi thá vona ég ad sjáfsogdu ad thid heima séud ad skemmta ykkur jafn vel og vid erum ad gera hérna í góda vedrinu. Bid ad heilsa ollum sem hafa ekki fyrir thví ad kíkja á okkar stopula blog en persónulega aetla ég ad reyna ad breyta theim ósid og ókurteysi okkar ad láta ekki heyra í okkur oftar.

 Kaer kvedja

Sigurdur Rúnar Sigurdsson Boca Juniors sudningsmadur med meiru.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ennţá biđ ég um fleiri myndir :) Svo ég gleymi ţví ekki hvernig ţiđ lítiđ út !!!

Sunna Hlín (IP-tala skráđ) 31.3.2008 kl. 12:05

2 identicon

Nei sko!! 2 fćrslur í röđ á mettíma!! Vel gert Siggi :)

Gaman ađ heyra frá ykkur.. nú vantar bara myndirnar.

kv. Arna Hlín

Arna Hlín (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 11:09

3 identicon

Mér líst vel á ţetta hjá ţér Siggi, ţú ert alveg ađ standa ţig í blogginu.

Gaman ađ heyra ađ ţađ ţarf lítiđ annađ en fullan hlandpoka til ađ gleđja ykkur drengina. En jú ég skil vel ađ ţetta hefur veriđ mögnuđ upplifun hjá ykkur. Vona ađ ţiđ setjiđ inn myndirnar bráđlega.

Annars höfum viđ ţađ ekki svo gott hér á Íslandi...allavega ekki ég. Annađ hvort er ég ađ LĆRA eđa pikkföst í Ártúnsbrekkunni, vegna ţess ađ atvinnubílstjórar eru ćvareiđir yfir hćkkandi bensínverđi og láta allt ţetta bitna á saklausum almúganum(mér), međ ţví ađ stífla allar meginćđar í borginni. Vive la Révolution...eđa eitthvađ svoleiđis. En jćja einhverjir ţurfa jú ađ berjast fyrir ,,réttlćtinu".

Kveđjur, Signý Hlín (mig langar í millinafn)

Signý (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 22:45

4 identicon

Hvenćr kemur nćsta fćrsla? Boludos

El Capitán (IP-tala skráđ) 11.4.2008 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband