Nóg ad gera !

Jaeja thá erum vid komnir til Córdoba, sem er i mid Argentinu, komum i hadeginu svo thad er ekki mikid ad segja um thessa borg nema her er heitt ! 35+ en vid vorum i Salta en thar var bara i kringum 20+ og rigning ! okkur vard samt hugsad til ykkar heima og hvad thad er miklu betra ad vera i +20ºc og rigningu en -10ºc gaddi ! thannig vid saettum okkur vid thetta.

Fórum fra Mendoza sem var mjog skemmtileg borg til La Rioja sem var ekki svo skemmtileg, litid ad gera og  skýjad allan timann !  en allavega thadan fórum vid svo til Tucumán sem er stór borg med taeplega 900.000 ibúa, thar var mjog gaman, hittum alls konar fólk, gerdum heidarlega tilraun til ad fara a djammid en fengum ekki leigubil til ad keyra okkur thvi thad var rigning og allir bilarnir fullir, en thad var samt gaman. Frá Tucumán fórum vid svo til Salta sem var rosa flott borg, hun er mjog nordanlega i landinu svo thad var ordid frekar kalt, thar forum vid i ferd a otrulega flotta stadi(Joi hendir vonandi inn myndum vid taekifaeri) fengum guide fyrir okkur eina sem var mjog thaeginlegt ! gátum spurt hann út í allt sem okkur datt i hug en svo tókum vid naeturrútu hingad til Córdoba sem er naest staesta borgin i Argentinu med um 1.200.000 ibua en thetta er lika haskolaborgin i Argentinu og thvi mikid um naeturlíf og ungt fólk.

annars held ég ad thad se ekkert mikid meira ad segja, stákarnir skrifa thad inn ef ég er ad gleyma eitthverju og their hafa lika ákvedid ad sjá um skemmtilega part bloggsins myndir og djók, en ég meira um stadreyndir og stadsetningar.

Hafid thad gott i kuldanum, Kkv. Hinrik


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að  heyra af ykkur í mínum gamla heimabæ. Endilega koma með sögur þaðan. Hittuði Marciu?

Grímur (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 09:08

2 identicon

Flott að heyra að allt gangi svona vel hjá ykkur! Ég ætla strax að byrja með bögg og segja ykkur að Rosario er stærri háskólaborg en Córdoba og er einmitt önnur stærsta borgin á meðan Córdoba er 3.

 Býð spenntur eftir Santa fe blogginu og að sjá hvernig Fabio frændi fór með ykkur.

 Hasta luego,

 - Sverrir

Sverrir Helgason (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 16:39

3 identicon

Fólk vill sjá myndir!! =)

Fín færsla annars... hafið það gott og njótiði dvalarinnar..

Arna Hlín

Arna Hlín (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:44

4 identicon

Það er mjög umdeilt hvort rosario eða cordoba sé stærri. Helmingur fólks virðist segja cordoba en hinn rosario. Ég segi auðvitað CORDOBA!! Hún er allavega með stærra hjarta.

Grímur (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband