Nýtt blogg...

Halló,

Vid erum staddir í Porto Alegre í Brasilíu. Ýmislegt hefur drifid á daga okkar en vid erum thó enn hjartahreinir og saklausir í anda. Sko, í Buenos Aires stundadi ég(20) og Hinrik Örn Hinriksson(21) nám vid Spaenskuskóla eins og ádur hefur komid fram. Thad tharf vart ad taka fram ad Hinrik var alltof gódur fyrir skólann og var farinn ad taka kennarana í einkatíma eftir fyrstu vikuna og ég var bedinn um ad halda fyrirlestur um spaenska málfraedi vid Palermo háskóla. Ég sagdist ekki hafa tíma fyrir thad tví ég vaeri ad fara til Uruguay en í rauninni chickenadi ég bara út, semi slappt ég veit. En vid gerdum ýmislegt annad í Buenos Aires eins og ad fara í Tangó tíma og kíkja á Tangó Show sem var mjög skemmtilegt og ödruvísi. Á Tangóshowinu fengum vid saeti alveg fremst vid svidid thar sem dansararnir voru ad dansa sína dansa og ég nefndi thad vid strákana ad thad vaeri alveg típískt ad vid yrdum teknir í eitthvad svona "áhorfandinn verdur hluti af sýningunni daemi". Já, thad gerdist ad sjálfsögdu og ég var allt í einu rifinn útúr salnum af einhverjum Argentískum Tangótröllum og allir hlógu dátt, sérstaklega Hinrik. Svo var ég leiddur inní salinn af einhverri tangódansstúlku sem vildi dansa med mig ad bordinu mínu og thá tók ég audvitad eina dansinn sem ég kann, Hlidar saman hlidar, Hinriki og Sigurdi(22) til mikillar kátínu.

Strákarnir nýttu sídan sídustu helgina í Buenos Aires til ad kíkja á lífid í borginni med krökkunum sem voru med Hinriki í bekk í spaenskuskólanum og thad var víst ansi gott kvöld thar sem Hinrik og Sigurdur áttu skemmtilegan misskilning. Sigurdur spurdi hvad vinur Hinriks héti, Hinrik sagdi Kent, Siggi sagdi HA? Hinrik sagdi KENT og Siggi sagdi Eins og barbíkallinn? og Hinrik sagdi já. Málid tharna var ad Hinrik hélt ad Barbíkallinn héti Kent en Sigudri heyrdist Hinrik segja Ken (eins og barbíkallinn). Sigurdur kalladi tví thennan ágaetis mann Ken allt kvöldid. Ég skellti mér hinsvegar til Santa Fe thessa umraeddu helgi til ad hitta félaga hans Sverris bródurs og fjölskylduna theirra, ansi gód helgi thar og ég var gjörsamlega fylltur af mat. Asado klikkar seint, Grímur ég veit ad thú ert sammála mér.

Thegar vid vorum svo allir komnir saman aftur tókum vid ferjuna yfir til baejar sem heitir Colonia og er í Uruguay. Thar áttum vid einn skemmtilegan dag thar sem vid leigdum okkur golfbíl og keyrdum um allan baejinn svona 4 sinnum á einum klukkutíma, já hann er mjög lítill. Eftir ad hafa kynnst baenum eins og hann vaeri búinn ad vera heimkynni okkar sídustu 12 árin tókum vid rútuna til Montevideo, höfudborgar Uruguay. Thar eyddum vid 2 dögum í ad slappa af og skoda okkur um ádur en vid vildum halda áfram til landamaerabaejarins Chuy og svo eftir thad til Brasilíu. Thegar vid komum til Chuy sáum vid strax ad thetta var lítill skítabaer og thad var rétt. Eftir eina nótt thar fórum vid til thess ad borga hótelid okkar en ég og Siggi thurftum bádir ad taka út. Eftir nokkrar tilraunir vid hradbanka baejarins komumst vid ad leidinlegri stadreynd, thad var ekki haegt ad taka út á erlend kort í litla skítabaenum. Vid vorum ordnir semi stressadir á tví hvernir vid aettum ad redda okkur útúr tví ad vera peningalausir á enda alheimsins en Sigurdi hagfraedingi datt thad snilldarrád í hug ad ganga á gjaldeyrisfordann okkar og thad gerdum vid. Vid áttum einhverja afgangspeninga frá baedi Chile og Argentínu sem vid fórum og létum skipta í Uruguayska pesóa. Thessir peningar dugdu fyrir rútuferdinni og smá mat meira ad segja, hótelid thurfti hinsvegar ad borga med kreditkorti og var thá tekin fram svona gamaldags kreditkortasledi og kalkpappír sem var okkur mikill gledigjafi.

Vid löbbudum svo útá rútustöd, sem var í útjadri baejarins, thar sem vid vildum kaupa okkur mida til Pelotas í Brasilíu. Thad var ekkert mál thar sem vid áttum smá peninga loksins. Thad eina sem vid áttum eftir ad gera, sagdi konan sem seldi okkur midana, var ad labba sirka einn kílómeter til ad fá stimpil í vegabréfin okkar til ad komast svo loksins til Brasilíu. Vid lobbudum einn kílómetra og sáum ekkert, héldum áfram og áfram og sáum ekkert. Svo ákvádum vid ad snúa vid tví vid hlytum ad vera komnir of langt. Samt fundum vid thetta ekki og spurdum til vegar, thá var okkur sagt, thetta er sirka einn kílómeter hédan. Vid vorum búnir ad labba í um thad bil 2 thegar okkur var sagt thetta thannig ad vid héldum áfram og á endanum komum vid ad landamaerastodinni. Thar vildi kallinn fá eitthvad hvítt blad sem ég og Hinrik hofdum audvitad gleymt á hótelinu okkar sem var í trilljón kílómetra fjarlaegt og thad var ógedslega heitt. Eftir ad noldra í kallinum og láta eins og vid vaerum rosalega mikil fórnarlomb frá Íslandi hamradi hann stimplinum í vegabréfin okkar og sagdi "CHAU!" Vid létum okkur audvitad hverfa med bros á vör.  En eftir thetta var thad bara rúta yfir til Pelotas thar sem vid komum algjorlega peningalausir eftir ad hafa eytt ollu í rútu og mat. Vid fórum í brasilískan hradbanka og okkur til mikillar ánaegju virkudu kortin okkar ekki heldur í brasilíu, SNILLD! Vid vorum fastir á rútustod med enga peninga. En eftir ad hafa raett moguleikana í stodunni ákvádum vid ad tala vid gamlan leigubílsstjóra sem sagdi ad í midbaenum vaeri einn hradbanki sem taeki vid erlendum kortum og hann var til í ad keyra okkur thangad til ad taka út og svo skutla okkur á hótel. Vid vorum audvitad smá stressadir tví hvad myndum vid gera ef hann myndi keyra okkur nidrí bae og svo myndu kortin ekki virka. Sem betur fer var kallin mega snillingur og hafdi rétt fyrir sér. Hann skutladi okkur svo á hótel og vid gistum thar í eina nótt. Eftir thad kíktum vid svo yfir til Porto Alegre en thar erum vid núna og erum búnir ad vera ad slappa hér af sídustu 2 daga. Fórum út ad skemmta okkur á laugardeginum á heitasta skemmtistad baejarins sem var reyndar keilusalur borgarinnar og var glatadur. En á morgun er förinni heitid til Iguazú thjódgardsins ad sjá fossana og allt thad daemi, verdur vonandi eins gott og fólk er ad segja okkur. Svo eru audvitad bara 5 vikur eftir af thessu öllu og vid eigum eftir ad fara til Bólivíu, Perú og aftur til Chile. Bidst afsökunar á myndaleysinu en thad er 80%leti og 20% taeknilegs edlis. Margar tölvur hérna ráda ekki vid staerdirnar á myndunum og eru ekki med forrit til ad minnka thaer en ég er ad vinna í málinu. Annars bara hafid thad gott á Íslandi.

Kvedja,

Jóhann Helgason

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll elsku kallinn minn, mikiđ er gaman ađ lesa bloggiđ ykkar. ´Ég veit ađ ţú hefur stađiđ ţig eins og hetja á Tangoshowinu, en ég hefđi viljađ vera fluga á vegg og fylgjast međ.  Njótiđ dvalarinnar og sjúgiđ í ykkur alla fegurđina sem suđur Ameríka hefur upp á ađ bjóđa,

bestu kveđjur,

Mamma

Mamma Helgason (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 11:44

2 identicon

Svona ykkur ađ segja ţá er ég frekar til í ađ vera heima í siđmenningunni í Reykjavík ađ lesa fyrir próf heldur en ađ vera ađ djamma í keilusal í kólumbíu eđa hondúras. Vera peningalausir og vita ekki hvort ţiđ eigiđ von á nćstu máltíđ hljómar ekki vel í svona vanţróuđu og siđspilltri heimsálfu. Miklu frekar kýs ég Klakann.

Hjalti Rafn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 14:05

3 identicon

Alveg langt ţví frá sammála síđasta rćđumanni... mundi glađur skipta viđ ykkur og njóta spennunnar sem fylgir peningaleysinu og ţví ađ vita ekki hvort ţiđ komiđ til međ ađ hafa efni á nćstu máltíđ eđa ekki. Reynar ekki ósvipađ efnahagsástandinu hérna á klakanum um ţessar mundir. Ómögulegt er ađ vita hvađ morgundagurinn ber í skauti sér, gengissveiflur óhemjumiklar og ómögulegt ađ vita hvort mađur hafi efni á haframjölspoka á morgun! En frábćrt ađ heyra frá ykkur strákar. Hefđi svo sannarlega viljađ sjá ţig í tangófíling Jói, og klárlega drepiđ fyrir ađ sjá ofurdansmćrina Sigurđ Rúnar taka sporiđ, en ţađ verđur ađ bíđa betri tíma. Hafiđ ţađ gott strákar. Sakna ykkar.

Óli

Óli Svavars (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 18:42

4 identicon

Hérna er myndasería tileinkuđ ykkur strákunum 

http://www.flickr.com/photos/sunnahlin/page4/

Sunna Hlín (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 13:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband