Regnskógar

Jaeja frá thví ad vid skrifudum sídustu faerslu hofum vid faert okkur frá Porto Alegre og yfir til Igazu fossana sem eru á landamaerum Brazilíu og Argentínu. Thad tók 13 klukkutíma ad ferdast ad fossunum med rútu frá Porto Alegre. Aetlunin var ad skella sér beint eftir rútuferdina ad fossunum og skoda thá brazilíumengin en vegna meistaradeildarinnar og ferdathreitu ákvádum vid ad slappa af vid sundlaugina og taka daginn rólega og skoda fossana svo daginn eftir. Fossarnir voru mjog flottir en allir urdum vid samt fyrir nokkrum vonbrigdum enda hofdu lýsingarnar verid yfirgengilegar frá theim sem vid hofdum hitt. Daginn eftir fórum vid svo yfir landamaerin og skodudum fossana Argentínumegin og thá loksins skildum vid oll thau lýsingarord sem fólk hafdi verid ad nota um fossana. Their eru MEGA flottir ef madur hefur rétt sjónarhorn á thá, en vid fórum í bátsferd og fengum ad sjá thá mjog nálaegt... eiginlega of thar sem vid fórum undir thá. Fyrir utan fegurd fossana thá erú their staddir í midjum regnskógji thar sem er ad finna grídarlegt magn magnadra skordýra og annara dýra. Allir vorum vid held ég drullu hraeddir ad labba tharna um thó svo ad einn af okkur hafi sýnt sérstaklega hraedslu vid hvert fótmál og hvert einasta hljód, á medan adrir sýnu einungis karlmannlegu hlid sína. Hraedsla ónefnda mannsins mjog svo skiljanleg ad mínu mati thar sem tharna var mikid um snáka, edlur og kónkulaer, vid sáum m.a. eina tarantúllu á vappinu og einn graenan snák. Á ferd okkar um skóginn fengum vid samtals ca. 150 moskítóbit sem dreyfdust tiltolulega jafnt á mannskapinn.

Iguazu falls

Núna erum vid svo staddir í bae sem heitir Posadas held ég, en aetlun okkar er ad fara ad skoda einhverjar Jesúita rústir sem eru hérna ekki svo langt frá. Á mánudaginn fáum vid svo vonandi vegabréfsáritun inn í Paraguay en thad myndi stytta leid okkar toluvert á leid okkar til Bólivíu thar sem stefnan er sett á ad fara í anaconduleidangur ásamt fleyrru.

Vid hofum thad allir mjog gott hérna og vonum ad allir heima hafi thad gott líka. Myndir hljota ad fara ad koma inn á naestu dogum en eg get engu lofad. Netid er yfirleitt haegfara og tholinmaedi fyrir myndainnsetningu ekki alltaf til stadar. En eg held ad thid verdid bara ad trúa okkur í bili.

Kaer kvedja frá Argentínu (aftur)

Siggi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá ţetta er rosalega fallegt! Og já veit ekki hvort ađ ég mundi geta haldiđ kúlinu ef ég sćji tarantúllu á vappinu..eins og siggi orđađi ţađ;) en ţetta er alveg án efa rosalega skemmtilegt hjá ykkur! Vćri sko alveg til í ađ prófa ţetta:) Gangi ykkur vel strákar mínir, ég vona ađ anacondu ferđin endi ekki eins og hryllingsmyndin ţarna Anaconda eđa hvađ hún nú heitir! Ég vil fá ykkur heila heim;)

"Sumar kveđjur" frá klakanum, Berglind Dögg:)

Berglind Dögg (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 11:31

2 identicon

Hellú beibís. Gott ađ allt sé í lagi .... en hvar eru sögurnar af kvennafari ykkar ?

Sunna Hlín og Elín Ása á Bifröst (IP-tala skráđ) 30.4.2008 kl. 20:33

3 identicon

Ţađ er erfitt ađ kveđja Argentínu, ţekki ţađ. Öfunda ykkur milljón ţúsund. Skemmtiđ ykkur. Komiđi ekki heim í ţessum mánuđi?

Grímur (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 11:32

4 identicon

Thad er rétt grímur minn... thad styttist ódum í okkur. 4vikur og thá er thessu bara lokid hjá okkur.

 Sunna mín thú veist ad vid eru allir stilltir og gódir strákar thannig ad vid látum stelpurnar alveg í fridi thad er svo leidinlegt ad brjóta saklaus latínó hjortu og vid hofum thad hreinlega ekki í okkur.

 Kv Siggi saklausi

Siggi (IP-tala skráđ) 1.5.2008 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband