6.3.2008 | 14:18
Lítid ad frétta !
saelt veri fólkid ! vonandi haldidi ekki ad neitt hafi komid fyrir ! Vid erum enntha herna i Mar del Plata studbaenum ogurlega, erum farnir ad taka eftir thvi ad thad er farid ad faekka mikid i borginni nuna, thad er byrjad ad loka veitingastodum og haett ad loka gotunni fyrir nedan husid okkar og bara minna ad gerasti heild. Eg er ad reyna ad draga strakana a Interpol tonleika a laugardaginn, their eru eitthvad erfidir, their eru nebbla i BA og ef vid forum tekur thvi valla ad fara aftur til baka thvi ad vid missum ibudina 12 herna, en eg er ad reyna ad segja ad thad se bara betra ad fara fyrr til BA tha komumst vid fyrr til Urugvae og allt thad, en thar sem their eru ad sofa ur ser thynnku tha verdur su akvordun ad bida eilitid. thad er buid ad vera rigning i viku nuna, soldid odruvisi ! en eg aetla svosem ekkert ad kvarta ! vaeri ekki til i ad skipta vid ykkur um stad ;) en allavega, erum a lifi og erum fljotlega ad fara til BA.
Hafid thad gott, kv. Hinrik
Athugasemdir
ekkert rugl siggi, þú ferð á þessa tónleika
DanniG (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 01:08
Barbaro!
Grímur (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 09:49
Sælir strákar.
Var að rekast á þessa síðu. Eruð greinilega að lifa lífinu, afar sáttur með ykkur hérna sérstaklega í ljósi kuldakastsins sem hefur verið á klakanum undanfarið.
Góða skemmtun og gangi ykkur vel með rest.
Svenni Claessen (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 00:49
ÉG VILJA MYNDIR JÁ !!!!!! AHHAHAHAHHAHA:D
Sunna Hlín (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 17:24
Hola machitos!
Haldið áfram að skemmta ykkur frábærlega þarna úti í lengstíburtinni. Þið mættu alveg fjölga bloggfærslunum um helming, ef ekki meira. Mér finnst svo gaman að koma hingað og lesa skemmtilegar sögur þegar ég er að hvíla mig á lífeðlisfræðinni minni. Þið skiljið semsagt að ég er hérna græn af öfund út í ykkur og vona að þið nýtið hverja einustu sekúndu sem þið hafið þarna úti. Djö...langar mig í hrísgjón og baunir núna!!!
Jæja, hafið það gott.
Cien besitos, Signý
Signý Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.