Komnir til Chile

Jaeja... tha erum vid felagarnir lagdir af stad i ferd okkar um Sudur-Ameríku. Vid logdum af stad 7. janúar frá flugsod Leifs Eirikssonar en tha strax skildu leidir okkar og ég (Siggi) fór til London og Hinrik og Jóhann til Parísar. Leidir okkar félaganna lágu svo aftur saman thegar vid lentum á flugvellinum í Santiago í Chile 8. Janúar, eftir rúmlega sólarhrings ferdarlag. Fyrsti dagurinn í Santiago fór í thad ad skoda okkar allra nánasta umhverfi í Santiago, svitna vegna óbaerilegs hita og baeta svo upp vokvatapid med mis sterkum drykkjum. Thar sem thetta var fyrsti dagurinn okkar í landi Koparsins ákvádum vid ad vera svolítid gódir vid sjalfa okkur og fara og fá eitthvad fínt ad éta, vid gerdum thad og líkadi okkur akaflega vel vid. Thar sem vid endum ferd okkar I Santiago í lok mai ákvádum vid ad vera einunigis í eina nótt thar thar og eiga borgina svo inni thegar vid maetum thangad aftur í mai. Núna erum vid staddir í borg sem heitir Vińa del Mar sem er strandbaer og er hann ákaflega vinsaell medal S-Amerískra ferdamanna.   Í gaer fórum vid á stondina og brunnum allir thar til kaldra kola ad islenskum ferdamanna haetti. Hápunktur gaerdagsins var tho an efa thegar einum af okkur tókst á óskiljanlegan hátt ad hella heilu glasi af vokva yfir thjoninn a veitingastadnum sem vid atum a. Vidkomandi reyndi ad bydjast afsokunar a odaedinu en átti erfitt med sig vegna hláturs og skommustulegheita. Thjonninn tok thessu vel og virtist aldrei hafa skemmt ser betur en vid akvadum tho ad vid skildum nu allavega gefa greyid stulkuni svolitid tips, og thjonninnn vard gridarlega gladur thegar henni voru rettir nokkrir smáir sedlar... vid héldum thad allavega en vegna gridarlegs athyglisleysis og asnaskapar tha fattadist thad eftira ad henni voru ekki gefnir smair sedlar heldur var henni gefnir peningar ad andvirdi 8 nyrra gallabuxna og skildum vid tha tha grídalegu ánaegju stúlkunar thegar vid skildum vid hana en vid heldum bara ad vid vaerum svo saetir og skemmtilegir.... en thad vidist vera algengur misskilningur hja okkur.


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhann, ég hélt ađ ţú vćrir ađ fara međ mönnum međ einhverju viti ţarna út!!
Nei nei bara létt grín! Fenguđ ţiđ ekki ađ taka rönn á ţjónustustúlkunni fyrir góđverkiđ?

Ég bíđ spenntur eftir nćsta bloggi!

Kveđja,
Garđsmokkurinn

Halli (IP-tala skráđ) 15.1.2008 kl. 13:53

2 identicon

hahaha snillingar:) ţiđ eruđ frábćrir;) og hún mun alveg örugglega muna eftir ykkur ađ eilífu

Berglind (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 18:58

3 identicon

Hún var örugglega bara svo glöđ yfir ađ ţurfa ekki ađ taka bukake međ ykkur til ađ fá ţennan pening ;)  

Sunna Hlín (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 19:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband