Fyrri hluta Chile ferdarinnar ad ljúka

Gódan daginn kaeru lesendur.

Vid erum farnir frá Vińa del Mar thar sem vid nádum ad brenna skemmtielga í sólinni og Sigurdur missti naestum tví hálft nefid af sokum ofsabruna. Thad er samt allt ad gróa núna og í dag lítur thad bara helvíti vel út. Vid erum núna í borg sem heitir Valparaíso og hér búa ca 270.000 manns. Thessi borg er adeins 1km frá Vińa del Mar en samt eru thessar borgir ekkert líkar. Vińa del Mar er sogd ein flottasta borg Chile en thar eru strendur og flottir veitingastadir en hér í Valparaíso eru mun fleiri gamlar byggingar og fólk hér virdist ekki hafa alveg jafn mikid á milli handanna og nágrannar theirra í Vińa del Mar. Thad eru skiptar skodanir á tví hvor borgin sé skemmtilegri en thaer bjóda uppá mjog ólíkar gerdir skemmtunar.Valparaíso Í gaer gerdumst vid menningarlegir og fórum uppí vínhérodin í vínsmokkun á tvaer vínekrur. Í vínsmokkununni fengum vid 3 glos á mann sem var búid ad hálffylla af víni. Ég og Hinrik héldum ad madur aetti bara ad smakka smá og thad vaeri ekkert endilega gert rád fyrir tví ad madur myndi klára úr glosunum. Siggi hinsvegar kláradi sín glos og í lok ferdarinnar vorum vid Hinrik spurdir ad tví hvort okkur hafi thótt vínid vont tví vid klárudum ekki úr glosunum okkar. Siggi vard thá ákaflega ánaegdur tví vid vorum búnir ad segja vid hann ad thad vaeri dónalegt ad klára alveg úr glosunum. Sigurdur er tví sigurvegari dagsins.

Í dag voknudum vid svo klukkan 11 og aetludum útá rútustod til ad kaupa okkur rútuferd til Argentínu. Tví midur er ekki haegt ad fara thangad fyrr en á morgun og vid thurfum thessvegna ad vakna klukkan 5 í nótt til ad taka rútu til Santiago og thadan yfir til Mendoza í Argentínu. Til thess ad komast til Mendoza keyrum vid beint í gegnum Andes fjallgardinn sem verda án efa 9 tímar af stanslausu rútufjori. Eftir thad forum vid ad ferdast um Vestur- og mid Argentínu en vid verdum svo ad vera komnir til Buenos Aires fyrir 12.febrúar en thá forum vid á eitthvad námskeid útaf vinnunni í Mar del Plata.

En í ferdinni hingad til hofum vid komist ad ýmsu, eins og t.d. ad rónar virdast yfirleitt vera ákaflega hrifnir af Sigurdi, enginn í heiminum hrýtur jafn mikid og Sigurdur. Hinrik er eini madurinn sem vid vitum um sem ordid hrakfallabálkur á MJOG vel vid og Moskítóflugur elska ad sjúga blód úr andlitinu á Jóhanni á medan hann sefur.

Jóhann PushPop meistari 

Push Pop er ennthá til í Chile.

Kvedja,

Jóhann H


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha já akkuru kemur ţađ mér ekki á óvart ađ rónar séu hrifnir af sigga;) En ţetta hljómar ćđislega skemmtilegt hjá ykkur! hvernig vćri ađ henda inn myndum?

Berglind (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 19:01

2 identicon

Til hamingju Siggi međ sigurinn ;)

"allt er gott í hófi" er fyrir međal manninn ;)

Hvađ á svo ađ fara gera nćst ? Ég ţorđi loksins ađ fara yfir ţessar blessuđu áramótamyndir :S SHIT frekar vafasamar og allir alveg kóf drukknir !!! hehe Er búin ađ setja myndirnar á netiđ en setti ţćr á private status ;) skal sýna ykkur hvar ţćr eru og hvernig ţiđ getiđ séđ ţćr ţegar ţiđ tékkiđ nćst á mér á msn ;)

Haldiđ áfram ađ vera duglegir ađ blogga... ekki láta ţetta enda eins og bloggiđ hans sigga í kína ;) 

Sunna Hlín (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 20:06

3 identicon

hć hć

hlakka til ađ fylgjast međ, sýnist á öllu ađ ćvintýriđ hafi byrjađ strax. Farđu vel međ ţig Hinrik :)

Hildur Sigfúss (IP-tala skráđ) 17.1.2008 kl. 11:52

4 identicon

Ţađ er eins og talađ úr mínum munni,bloggiđ hans sigga er eitthvađ ţađ lélegasta(Kína) . . .Siggi passađu ţig svo,týpiskt ţú ađ sofa hjá sígaunakellingu og fá svo á ţig bölvun frá henni..

binni (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband