22.1.2008 | 17:55
Mendoza
Hola gott folk !
erum enntha i Mendoza sem er hinn finasti baer, erum ad fara i kvold med naeturrutu til La Rioja sem er baer a staerd vid Reykjavik, thad er buid ad segja okkur ad thad se mjog skemmtilegur baer og mikid ad gera, en eftir thad aetlum vid upp til Salta sem er soldid odruvisi borg en hinar thvi thar er talad quechua, tungumal sem er likt thvi sem Inkarnir toludu. Annars erum vid bunir ad kynnast haug af folki herna i Mendoza erum ad fara ut ad borda med amerikonum i kvold thau eru buin ad hjola hingad fra Seattle i USA og eru buin ad vera rumt ar a thessari leid ! Kynntumst mjog fyndnum gaur fra Brasiliu sem er ad vinna a einu hostelinu sem vid gistum a, hann a til daemis fraega setningu sem er ospart notud, I'm going to motherfuck you, sem meikar náttla ekkert sens. Forum i river rafting i gaer sem var rosa gaman, vorum fyrstu islendingarnir sem gaurinn hafdi fengid, en svo seinna um kvoldid komu vist 5 isl. til vidbotar, thad er eitthvad af krokkum herna sem eru skiptinemar hja AFS fra islandi hittum thau meira ad segja bara a gangi herna um baeinn, svona er nu heimurinn litill ! en timinn er ad renna ut herna a thessu fina netcafe svo vid bidjum bara ad heilsa, Kv. Hinrik & Sigurdur.
Athugasemdir
Hæ strákar! Gaman að sjá að þið séuð með blogg, bara um að gera að halda því við og vera duglegir að henda inn myndum!
Hafið það gott og njótið dvalarinnar í Sur-America :)
Chao chicos y cuidense..
Mbk, Arna Hlín.
Arna Hlín Daníelsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 09:31
Farið nú varlega þarna ;)
p.s
SENDIÐ SMÁ SÓL HINGAÐ HEIM !!!
Sunna Hlín (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 18:04
Drulliði nú nokkrum myndum inn við tækifæri...
Djöfull hljómar þetta allt leiðinlegt, hjá ykkur...
kv.
bitri gaurinn
Leifur Hlín (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 19:51
Hey Brósi.
Frábært að fá að fylgjast með ykkur! Ég hefði nú geta sagt þér að þú værir hrakfallabálkur og dálítill klaufi áður en þú lagðir af stað :+)
Góða skemmtun og hafið það gott.
b.kv. Ninna.
Ninna syss. (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 17:36
hahah... auðvita kemur það ekki á óvart að Sigurður vinni vínsmökkunarkeppnina... sjálfur maðurinn sem fann þær upp. Og passaður þig Siggi á sígaunakellingunum... Binni hefur rétt fyrir sér, annaðhvort hendir hún á þig einhverri skelfilegri bölvun eða hringir í þig eftir hálft ár og segir þig hafa barnað sig..
Hafið það gott kallar... og gerði allt sem ég mundi gera ;)
Óli
Óli S (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 00:39
Gaman að ykkur drengir!
Ég tek undir með fyrri ræðumanni, kastið inn nokkrum myndum handa okkur sótsvörtum almúganum!
Haraldur Hlín (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.